Fjármálalegar upplýsingar ráðuneytanna - Ríkiskassinn.is

9.1.2006 Efnahags- og viðskiptaráðuneyti Efnahags- og viðskiptaráðuneyti

 

Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 2012, 0,9%Heildargjöld efnahags- og viðskiptaráðuneytisins samkvæmt fjárlögum 2011 eru 4,4 milljarður króna eða 0,9% af heildargjöldum ráðuneyta.

Útgjaldaheimildir A-hluta ríkissjóðs eru 543,7 milljarðar króna í fjárlögum fyrir árið 2012 og af þeim eru útgjaldaheimildir ráðuneyta 462,1 milljarðar.

Málefni
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti fer m.a. með mál er varða:

  1. Hagstjórn
  2. Fjármálamarkaðinn
  3. Félagarétt, endurskoðendur og ársreikninga
  4. Almenn viðskiptamál

Skipting fjárveitingar - í milljónum króna
Fjárveitingar til helstu verkefna efnahags- og viðskiptaráðuneytisins samkvæmt fjárlögum 2012 eru eftirfarandi:


Ráðuneyti
405
9,3%
Flutningsjöfnun
630
14,4%
Hagáætlanir og hagtölur
883
20,2%
Viðskiptamál
2.455
56,1%
Samtals
4.373
100%


Ítarefni

Lesa meira
 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica