Eyðublöð

Eyðublöð

Efnahags- og viðskiptaráðuneytið hefur, í samvinnu við Neytendasamtökin og Samtök iðnaðarins, hannað sérstakt staðlað eyðublað sem neytendur og seljendur þjónustu geta notað þegar samið er um kaup á þjónustu, sem fellur undir ákvæði laga nr. 42/2000 um þjónustukaup.

Efnahags- og viðskiptaráðuneytið hvetur neytendur og seljendur þjónustu til að gera skriflegan samning vegna þjónustuviðskipta.

Skjalið er unnt að prenta út óbreytt eða sækja og vista hjá notendum sjálfum, til nánari aðlögunar, ef ástæða þykir til.

Viðskipta- og hagfræðingar

Fasteignasalar

Prófnefnd verðbréfaviðskipta

Félagaréttur

Fjárfestingar erlendra aðila og innflutningur

Þetta vefsvæði byggir á Eplica