Almennt

Efnahagsáætlun

Efnahags- og viðskiptaráðherra leggur fram efnahagsáætlun samkvæmt samþykkt ríkisstjórnar um samstillta hagstjórn og er hún endurskoðuð tvisvar á ári. Áætlunin er unnin í samráði við önnur ráðuneyti, ríkisstofnanir og aðila vinnumarkaðarins.

1. efnahagsáætlun – nóvember 2011

Þjóðhagsáætlun

Efnahags- og viðskiptaráðherra kynnir þjóðhagsáætlun á Alþingi árlega í tengslum við framlagningu frumvarps til fjárlaga.

Þjóðhagsáætlun 2012

Fyrri þjóðhagsáætlanir:

Þjóðhagsáætlun 2011

Samstarfsáætlun Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

Sjötta og síðasta endurskoðun samstarfsáætlunar íslenskra stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) var samþykkt í stjórn sjóðsins 26. ágúst 2011. Þar með lauk samstarfinu sem hófst 19. nóvember 2008.

Ísland á heimasíðu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

Þetta vefsvæði byggir á Eplica