Hagsýn - Vefrit

Hagsýn - 15. febrúar 2011

  • Hagsýn - vefrit efnahags- og viðskiptaráðuneytis, 2. tbl. 2. árg. 15. febrúar 2011

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn birti í síðustu viku skýrslu óháðrar innri endurskoðunar um frammistöðu sína í aðdraganda efnahagskreppunnar. Í skýrslunni kemur fram að sjóðurinn hafi ekki séð fyrir fjármálakreppuna og hafi ekki varað aðildarríki sín við yfirvofandi hættum. Í 2. tölublaði Hagsýnar í ár er fjallað um niðurstöður skýrslunnar og þá sjálfsgagnrýni sem AGS hefur staðið fyrir.

Hagsýn - vefrit efnahags- og viðskiptaráðuneytis, 2. tbl. 2. árg. 15. febrúar 2011.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica