Ráðstefna í Hörpunni

Ísland á batavegi: Lærdómar og verkefni framundan

Ísland var eitt af fyrstu löndunum sem alþjóðlega fjármálakreppan 2008 skall á. Stjórnvöld og AGS boðuðu til ráðstefnu þann 27. október sl. í Hörpunni.


Fréttir úr ráðuneyti

Eftirgjöf skulda yfir einum milljarði króna - 17.1.2012

Eftirlitsnefnd um framkvæmd sértækrar skuldaaðlögunar birtir greinargerð um endurskipulagningu fyrirtækja þar sem eftirgjöf skulda nemur hærri fjárhæð en 1 milljarði króna.

Nánar...
 
Ráðherraskipti, Steingrímur tekur við lykli af Árna Pál.

Nýr ráðherra efnahags- og viðskiptaráðuneytis - 2.1.2012

Á gamlársdag fóru fram lyklaskipti í efnahags- og viðskiptaráðuneyti. Nánar...
 

Eldri fréttir...


Vefrit

Hagsýn - 15. febrúar 2011 - 15.2.2011

Hagsýn - vefrit efnahags- og viðskiptaráðuneytis, 2. tbl. 2. árg. 15. febrúar 2011

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn birti í síðustu viku skýrslu óháðrar innri endurskoðunar um frammistöðu sína í aðdraganda efnahagskreppunnar.

Lesa meira
 

Sjá öll vefrit


Ráðherra

Steingrímur J. Sigfússon

Steingrímur J. Sigfússon

  • Efnahags- og viðskiptaráðherra frá 31. desember 2011.

RíkisstjórnTungumál


FlýtivalFlýtivalÞetta vefsvæði byggir á Eplica